Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

The Working Parents Club - Coming together event in Poland

The Working Parents Club by State Street Bank was the perfect opportunity to present and discuss the results of "Men in Care" project with over 200 people, including parents and children.

On 5th June 2022, The Working Parents Club was organised by State Street Bank in Krakow, Poland. The event presented the perfect opportunity to discuss the results of the Men in Care project.

The founders of the Working Parents network were presented the MiC poster with the guidelines for employers by the project representatives from Jagiellonian University and Diversity Hub. The event also included a speech by a father involved in the care of his seven children,  (father of 7 children!) and a workshop for parents with child psychologists on sharing the caring roles.

In addition to the formal content, there were also fun activities for children and families as a whole - the event atmosphere resembled that of a large family picnic. 

The State Street Bank Working Parents Club has participated in the Men in Care project from the beginning and has contributed to the project findings by taking part in the research and sharing the good practices for working parents. The corporate parents' network often cooperates with Diversity Hub and other NGOs focused on parenthood and care work. 

Last changed: 17.01.2022