Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

Spanish MiC team presents the results of the project

The team from the Spanish Distance University (UNED) that coordinates the MiC Project, the Confederal Secretariat of Women, Equality and Working Conditions of the trade union CCOO and the Fundación 1º de Mayo of CCOO organized the closing day of the MiC Project in Spain, on 23rd March 2022.

The event was held at the Economic and Social Council of Spain, in Madrid, and recounted the institutional interventions of:

- ANTÓN COSTAS. President of the Economic and Social Council of Spain.

- UNAI SORDO. General Secretary of CCOO.

- RICARDO MAIRAL USÓN. Rector of UNED.

- ÁNGELA RODRÍGUEZ MARTÍNEZ. Secretary of State for Equality and Against Gender Violence.

This was followed by a table of results of the MiC project and a table on the application of good practices in different territories and sectors from the trade union perspective. Teresa Jurado Guerrero, the European coordinator, and Paco Abril, the Spanish trainer for MiC presented the Spanish versions of guide for companies and the policy recommendations of the MiC project for the UE.

View the full program here.

Read the Spanish Distance University-UNED's report on the event (in Spanish) here.

Read the General Secretary of the Spanish trade union Comisiones Obreras and Fundacion 1º Mayo's report here.

Last changed: 17.01.2022