Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

Second Men in Care meeting held in Madrid

The second meeting of the "Men in Care" network took place at the UNED in Madrid on 22 February 2022.

The second meeting of the European network "Men in Care", a network linked to the research project of the same name led by Professor Teresa Jurado, took place on Tuesday 22 February at the UNED.


The conference focused on the analysis of the use of "birth and care" leave by men (formerly paternity leave) after the legal reform carried out by Royal Decree-Law 6/2019, which equalised the duration of leave for men and women. In addition to the results of academic research on the subject, presented by professors Gerardo Meil (UAM), José Andrés Fernández Cornejo (UCM), Irina Fernández (professor of Sociology II of the UNED) and Cristina Castellanos (professor of the Department of Applied Economics of the UNED), the conference also included the participation and points of view of other agents involved. The equality agent of CC.OO Castilla y León María Sánchez Holgado spoke about the most common queries made by working parents about the leave, the lawyer of the National Institute of Social Security Andrés Trillo focused on the pending aspects of the transposition of the so-called "European Directive on Conciliation" of 2019 and, finally, María Pazos, on behalf of the platform PPiiNAthe main promoter of the reform, presented the feminist critique of the outcome of the reform.

The meeting can be replayed in full in English here.

 

Last changed: 17.01.2022