Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

Men and Caring Masculinities - Article by Paco Abril

As the sexual division of labour evolves in contemporary Western society, Paco Abril explores men's role in caregiving tasks and the significance of caring masculinities.

As the sexual division of labour evolves in contemporary Western society, Paco Abril explores men's role in caregiving tasks and the significance of caring masculinities. 

The traditional model of male breadwinner and the woman taking care of the private sphere has given way to dual-income households. Gender segregration however continues to persist in the labour market. 

"Even though women have gradually increased the time they spend on paid work and have reduced the time spent on unpaid domestic work and care (with the opposite trend among men), the differences remain significant. In Spain, for instance, working women spend on average twice as much time on housework and caring for their children as men. Women take on the majority of care, which overloads them. That is to say, they have a second working day when they get home, or even three if we take into account the organisation and logistics of care, the mental load, tasks that are also generally performed by women" writes Paco Abril. 

This also affects women's careers, leading them to ask for short work days or having to forgo promotions. 

Read the full article here. 

Last changed: 17.01.2022