Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

D&I Changemakers Festival 2020

What do we mean by "care"? Is there a link between the gender equality and the involvement of men in care? How can a company support male employees engaged in care?

"All you need to know about men in care but you were afraid to ask" - was the title of the conversation with Ewa Krzaklewska PhD from Jagiellonian University during "D&I Changemakers Festival 2020" organized by Diversity Hub in December. 

The online edition of the conference was very successful - more than 1000 people from 64 countries attended and many of them had the opportunity to hear about the "Men in Care" project.

 

Last changed: 17.01.2022