Um hvað snýst rannsóknarverkefnið Karlar og umönnun?

Karlar sinna umönnun í auknum mæli og í stað þess að sinna eingöngu fyrirvinnuhlutverki. Þrátt fyrir þessa þróun mæta evrópskir karlar enn hindrunum þegar kemur að því að sinna umönnun. Úr þessum hindrunum þarf að draga. Karlar og umönnun er evrópskt rannsóknarverkefni til þriggja ára (frá mars 2019 til febrúar 2022). Að verkefninu standa tólf aðilar frá mismunandi löndum (háskólar, aðilar vinnumarkaðarins og félög þriðja geirans). Verkefnið er fjármagnað að hluta af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir formerkjum EaSI verkefnisins. Markmið verkefnisins er að bæta aðstæður á vinnustöðum til að stuðla að aukinni þátttöku karla í umönnun í sjö löndum (Austurríki, Íslandi, Noregi, Póllandi, Slóveníu, Spáni og Þýskalandi). Í verkefninu verður lagt mat á hvernig breyta þarf stefnu atvinnurekenda og vinnustaðamenningu til að styðja þátttöku karla í umönnun barna, eldri borgara, maka, samstarfsfólks og vina.

Verkefnið mun leggja áherslu á að fá launafólk, stéttarfélög, atvinnurekendur og fjölskyldur til að greina bestu leiðirnar til að auka verulega jafnvægi á milli vinnu og einkalífs fyrir launafólk enda vilja bæði karlar og konur hafa tíma og sveigjanleika til að sinna sjálfum sér og öðrum. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

MiC News & Blog

MiC 3rd International Meeting (Oslo/Online)

A summary and reflection from the 3rd MiC partner meeting.

Back in Autumn, MiC partners had the chance to meet online for our 3rd international partner meeting. The meeting, which was originally scheduled to take place in Oslo, was a welcomed chance for us to discuss developments and challenges within the framework of the Men in Care project.

At the end of a year which has been extremely challenging, and in fact changed the way a lot of us work and live, we are taking this chance to reflect on our experiences. Through work on the MiC project, partners are working to assess how policies and workplace cultures can change to enable men to become more active in caring roles (whether for children, elderly, partners, co-workers or friends). Of course, this means something very different now in comparison to the start of the project. Amongst other things, the Covid-19 pandemic has revealed new inequalities, meaning that research into a fair work-life balance is more important than ever.

 

Last changed: 17.01.2022